Orkuvirki

Uppsetning á hleðslustöð

Söluverð Verð 130.000 kr Fullt verð Verð pr. stykki  per 

með VSK

Orkuvirki er viðurkenndur uppsetningaraðili fyrir innogy hleðslustöðvar á Íslandi.

 

Innifalið:

Uppsetning innan jafnt sem utandyra

Varbúnaður í töflu

Allt efni

Akstur

Tilkynning til Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

 

Ekki innifalið:

Jarðvegsvinna

Breyting á rafmagnstöflu

Umfram 10m lagnaefni

 

Við bendum á að virðisaukaskattur fæst endurgreiddur af uppsetningu og kaupum á hleðslustöð. Sjá nánar hér: Endurgreiðsla VSK