Uppsetning

Uppsetning á innogy hleðlustöðvum sjálfum er einföld en við mælum ávallt með faglærðum aðila til að setja stöðina upp.

innogy á Íslandi er í samstarfi við Orkuvirki og hvetjum við viðskiptavini til að hafa beint samband við þá, eða við okkur, þurfi þeir tilboð í uppsetningar á hleðslustöð.

Allar stöðvarnar smellpassa á eClick grunnstykkið en með notkun þess er allt framtíðarviðhald einfaldara en nánari upplýsingar um það má finna hér: DOWNLOAD SITE