Um okkur

innogy hefur framleitt hleðslustöðvar fyrir heimili og fyrirtæki frá því 2016 undir merkjum eMobility en fyrirtækið hefur starfað í orkutengdum iðnaði í ára raðir.

Fyrirtækið er staðsett í Dortmund í Þýskalandi. Hleðslustöðvarnar frá innogy eru framleiddar af mestu nákvæmni og af hæstu gæðum í verksmiðjum innogy í Þýskalandi. 

Fyrirtækið framleiðir AC heimahleðslustöðvar, DC heimahleðslustöðvar, AC hleðslustöðvar fyrir stærri fyrirtæki, DC hraðhleðslustöðvar og DC súperhraðhleðslustöðvar

Bílaumboðið Askja er með umboð fyrir innogy á Íslandi.