Rafmögnuð hleðsla á mannamáli

Auðveldar í notkun og uppsetningu

innogy stöðvarnar eru í raun tveir íhlutir. eClick tengikví  festist á vegg og þangað fara allar tengingar fyrir rafmagn. Stöðin sjálf smellist síðan á þæginlegan máta beint á tengikvínna. Með þessu er allt framtíðarviðhald auðveldara og endurnýjun eða breytingar ódýrari.